Feb 24, 20202 minVATNSDEIGSBOLLURÍ fyrra deildi ég með ykkur frábæru vatnsdeigsbollu-uppskriftinni hennar mömmu. Ég notaði að sjálfsögðu sömu uppskrift í ár og gerði...
Jun 3, 20192 minLÍAM MYRKVI 1 ÁRSLaugardaginn 1.júní varð litli gleðigjafinn minn 1 árs! Þvílíkt sem þetta ár er búið að líða hratt. Líam er ótrúlega brosmildur,...
Mar 4, 20191 minVATNSDEIGSBOLLURÍ tilefni bolludagsins ætla ég að deila með ykkur vatnsdeigsbollu-uppskrift sem ég fékk frá mömmu, hún er ótrúlega góð og klikkar aldrei!...
Nov 10, 20181 minAMERÍSKAR PÖNNUKÖKURAmerískar pönnukökur - hinn fullkomni morgunmatur! 2 dl hveiti 1 tsk lyftiduft 1 egg 2 dl mjólk 2 msk olía Toppað með sýrópi frá...
Aug 15, 20181 minOSTASALAT1 dós sýrður rjómi (18%) 1 stk mexíkóostur 1 stk hvítlauksostur Vínber Rauð paprika Púrrulaukur Aðferð: Paprikan og púrrulaukurinn söxuð...
Aug 11, 20181 minASPASBRAUÐRÉTTURÞessi aspasbrauðréttur er ótrúlega einfaldur og góður! 1 poki brauð 1 skinkubréf 1 stk campbell's sveppasúpa 1 dolla grænn aspas Rjómi...
Aug 10, 20181 minOSTABRAUÐRÉTTURÞessi brauðréttur er í miklu uppáhaldi. Hann er mjög einfaldur og fljótlegur. 1 poki brauð 1 stk. rauð paprika 1 stk. græn eða gul...
May 30, 20181 minRICE KRISPIES KAKARice krispies bananakakan hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Uppskrift: 50 g smjörlíki 5 msk sýróp 100 g rjómasúkkulaði 200 g...
Apr 10, 20181 minNÚÐLURÉTTURÞessi uppskrift er fyrir ca.7-8 manns, en lítið mál að helminga hana. Ég geri þó alltaf þessa uppskrift og við eigum þá afgang og getum...
Jan 3, 20181 minPARTÝVEFJURÉg hef prófað alls konar útfærslur af partývefjum, en þessar eru alltaf bestar! Tortillakökur 200 g rjómaostur 1 stk blaðlaukur 1...