top of page

RICE KRISPIES KAKA

Updated: Feb 13, 2019


Rice krispies bananakakan hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér.


Uppskrift:

50 g smjörlíki

5 msk sýróp

100 g rjómasúkkulaði

200 g rice krispies

Rjómi

Banani

SvampbotnAðferð:

  • Smjörlíki brætt á lágum hita

  • Sýrópinu bætt við

  • Súkkulaði brætt og bætt við

  • Rice krispies bætt við

Sett í form og í frysti.

  • Rjómi þeyttur

  • Banana blandað varlega við


Svampbotn settur á disk, bananarjóminn yfir og rice krispies-ið efst.

bottom of page