top of page

OSTASALAT

Updated: Feb 13, 2019

1 dós sýrður rjómi (18%)

1 stk mexíkóostur

1 stk hvítlauksostur

Vínber

Rauð paprika

Púrrulaukur


Aðferð:

Paprikan og púrrulaukurinn söxuð smátt.

Ostarnir skornir í smáa bita og blandað við sýrða rjómann.

Vínberin skorin smátt og bætt við.Passar vel með snittubrauði eða ritz kexi.

Gott er að geyma ostasalatið í ísskáp í dálítinn tíma áður en það er borið fram.
bottom of page