2019 ➔ 2020 2019 Við áttum frábært ár! Líam er orðinn 1,5 árs og hann hleypur út um allt, talar og syngur á íslensku, ensku og aðeins á ítölsku, hann...
BÍLSLYSIÐ Ég skrifaði þessa færslu mánuði eftir bílslysið en birti hana aldrei. Ég hef átt mjög erfitt með að tala um þetta og fólk hefur því ekki ...
LÍAM MYRKVI 1 ÁRS Laugardaginn 1.júní varð litli gleðigjafinn minn 1 árs! Þvílíkt sem þetta ár er búið að líða hratt. Líam er ótrúlega brosmildur, duglegur...
PÁSKAR Við Garðar og Líam ákváðum að eyða páskunum með fjölskyldunni minni á Selfossi. Ég byrjaði helgina á að fara með Garðar upp á Langjökul þ...
MYNDAPÆLINGAR Við fórum í bæði bumbumyndatöku og ungbarnamyndatöku, og ég er ennþá að reyna að velja hvaða myndir ég ætti að panta í stórum stærðum eða...
UTANLANDSFERÐ MEÐ UNGABARN Mig langar að deila með ykkur þeim hlutum sem mér fannst gott að taka með út og hafa með í flugið. Kerra / kerrustykki + bílstóll Burðars...
ÍTALÍA Við erum nýlega komin heim úr æðislegri vikuferð til Ítalíu. Við flugum út með WOW air og lentum í Milan. Flugið var rúmur 3 og hálfur tí...
FÆÐINGARSAGAN Í lok meðgöngunnar las ég margar fæðingarsögur skrifaðar af öðrum mæðrum. Flestar lýstu þær algjörum draumafæðingum og gerði ég ráð fyrir...
SKÍRN Sunnudaginn 29. júlí var sonur minn skírður í Landakotskirkju. Hann fékk nafnið Líam Myrkvi Bergmann Garðarsson. Litli dásamlegi draumadr...